Author Archives: Valbjörg Rós Ólafsdóttir

Anna Lind og Kristján Huldar kveðja Hulduheima Sel

  IMG_3228   IMG_3226

Í dag héldum við kveðjustund fyrir Önnu Lind og Kristján Huldar, en þau munu bæði hefja skólagöngu á næsta skólastigi í haust:)
Við þökkum þeim og fjölskyldum þeirra samfylgdina á liðnum árum og óskum þeim góðs gengis á næsta stigi 🙂

Takk fyrir samfylgdina kæru vinir og gangi ykkur vel í framtíðinni kveðja frá öllum vinum ykkar á Álfadeild 🙂
Hér má sjá myndir frá kveðjustundinni.

1 2 3