Author Archives: Álfadeild Hulduheimar

Listasafnsferð

IMG_6225IMG_6197

Í dag fóru börn fædd 2010 og 2011 á Listasafnið. Þau tóku strætó niður í bæ og gengu síðan frá miðbænum í Listagilið og skoðuðu sýninguna „Sköpun bernskunnar“ sem er nú til sýnis í Ketilhúsinu. Á sýningunni gátu börnin m.a. séð listaverk eftir þau sjálf og mörg önnur falleg verk. Allir skemmtu sér konunglega og komu sáttir og sælir heim eftir vel heppnaða vettvangsferð.

Myndir úr ferðinni má sjá hér.

1 11 12 13 14 15