Category Archives: Álfadeild

Afmælisbörn septembermánaðar í Seli

Síðasta dag hvers mánaðar er haldið upp á afmæli þeirra barna sem eiga afmæli í mánuðinum. Tröllin eru sér með sín börn en Dvergar og Álfar safnast saman í salnum og borða súkkulaðiköku. Afmælisbörnin fá að velja sér afmælishálsfesti til að vera með í veislunni og fá köku með íslenska fánanum. Í september var einungis eitt afmælisbarn en það var Ragna Dóra á Álfadeild. Hér má sjá myndir frá fagnaðinum.

img_4192

1 2 3 4 25