Category Archives: Álfadeild

Krummahópur á Álfadeild

Í dag fór Krummahópur að skoða húsin þeirra Tristans Levís, Sigurbjargar Maríu og Hinriks Páls. Við vorum svo heppin að fá Ninju með okkur í ferðina. Í upphafi ferðar æfðum við hugrekki með því að hoppa niður tröppur og á leiðinni um Giljahverfi og nágrenni tókum við eftir mörgum bók- og tölustöfum. Hér er hægt að sjá myndir frá ferðinni.

img_4009

Krummahópur á Álfadeild

img_3998

Í gær var fyrsti hópastarfsdagurinn og fór Krummahópur (börn fædd 2013) í langa gönguferð og skoðuðum húsin þar sem Tinna, Jökull, Edda, Birta og Emil búa. Hér má sjá myndir frá ferðinni. Síðar munum við heimsækja húsin þeirra Sigurbjargar, Hinriks og Tristans. Börnin voru einstaklega dugleg að ganga en ferðin tók 75 mínútur! Takk fyrir frábæra ferð, Jóna og Sonja.

1 2 3 4 5 25