Category Archives: Trölladeild

Bókavika í tilefni af degi læsis, 8. september

Í vikunni 3. – 7. september var lögð mikil áhersla á bækur og bókalestur í tilefni af degi læsis sem er 8. september ár hvert. Í upphafi vikunnar fóru öll börn leikskólans heim með inneignarmiða sem hvetja til lesturs. Á þriðjudeginum voru búin til bókamerki og á miðvikudeginum gerðust börnin rithöfundar og bjuggu til bók og myndskreyttu. Á fimmtudeginum fóru öll börn heim með hálsmen sem á stóð „viltu lesa fyrir mig“ og á föstudeginum voru hegndar upp bækur í útiverunni.
Þetta var ljómandi skemmtileg og fræðandi vika.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir

Mynd frá Hulduheimar Sel.Mynd frá Hulduheimar Sel.

Dekurdagur og afmæliskaka

img_1056img_1078

 

 

 

 

 

 

 

 

2. september var dekurdagur hjá okkur á Trölladeild. Þá fengu þeir sem vildu fótabað, tásunudd og naglalakk. Einnig var boðið upp á skúffuköku í útiveru til heiðurs þeim börnum sem eiga afmæli í ágúst en þetta er nýjung sem við höfum síðasta föstudag hvers mánaðar hér eftir 🙂

Hér eru nokkrar myndir frá deginum

1 2 3 12