Category Archives: Trölladeild

Aðlögun á Trölladeild

Í þessari viku fer fram aðlögun á Trölladeild en 11 ný börn eru að byrja hjá okkur. Þau heita: Amanda Nótt, Guðfinna Katrín, Hermann Björn, Hildur Bríet, Ísabella Mist, Jökull Máni, Matthías Bent, Mikael Helgi, Ólafur Steinars, Stefán Blær og Sölvi. Við bjóðum þau og foreldra þeirra velkomin til okkar.

IMG_2417Fleiri myndir frá aðlöguninni koma inn von bráðar.

Bæjarferð og sköpunargleði

Í dag fór árangur 2013 af Trölladeild í bæjarferð og borguðu reikninginn fyrir Blaise. Voru börnin alveg til fyrirmyndar og vöktu mikla athygli meðal ferðamanna í miðbænum. Á meðan var árgangur 2014 að leika sér úti í pollunum og virkjuðu sköpunagleði sína inni á Trölladeild.

 IMG_2292 IMG_2285

Fleiri myndir frá deginu má finna hér

1 2 3 4 12