Category Archives: Trölladeild

Dekurdagur og afmæliskaka

img_1056img_1078

 

 

 

 

 

 

 

 

2. september var dekurdagur hjá okkur á Trölladeild. Þá fengu þeir sem vildu fótabað, tásunudd og naglalakk. Einnig var boðið upp á skúffuköku í útiveru til heiðurs þeim börnum sem eiga afmæli í ágúst en þetta er nýjung sem við höfum síðasta föstudag hvers mánaðar hér eftir 🙂

Hér eru nokkrar myndir frá deginum

Aðlögun á Trölladeild

Í þessari viku fer fram aðlögun á Trölladeild en 11 ný börn eru að byrja hjá okkur. Þau heita: Amanda Nótt, Guðfinna Katrín, Hermann Björn, Hildur Bríet, Ísabella Mist, Jökull Máni, Matthías Bent, Mikael Helgi, Ólafur Steinars, Stefán Blær og Sölvi. Við bjóðum þau og foreldra þeirra velkomin til okkar.

IMG_2417Fleiri myndir frá aðlöguninni koma inn von bráðar.

1 2 3 4 18