Category Archives: Trölladeild

Sullubull úti hjá Tröllunum

Í dag ákváðum við á Trölladeild að brjóta upp daginn og bjóða börnunum að sulla í útiverunni. Veðrið var yndislegt og fóru börnin út sokkum, peysu og skóm og nutu þess að leika sér vatnið. Menn urðu misblautir en hverju máli skiptir það þegar maður er að skemmta sér 😉

IMG_2206

Hér má sjá fleiri myndir sem lýsa stemmingunni.

1 2 3 4 5 12