Category Archives: Trölladeild

Vinasöngur um virðingu og fyrstaskiptið í flæði

Hulduheimar- Sel hefur nú í apríl verið að prufa sig áfram með að hafa flæði. Flæði er þegar börnin fá að ganga óheft á milli vinnustöðva eftir vilja og áhuga hverju sinni.

Fyrsta flæðið gekk vel á Trölladeild en við notuðum einn hópastarfs tímann í það.  Börnin voru alsæl með frelsið sem flæðið veitti þeim eins og sjá má á þessum myndum.

 

Hérna eru einnig nokkrar myndir úr vinasöngstundinni þar sem börnunum var boðið brúðuleikhús sem fræddi um virðingu.myndir úr vinasöng

IMG_1460

1 2 3 4 5 6 12