Bókasafnsbangsi í heimsókn í Koti

Í morgun kom bókasafnsbangsinn í heimsókn. Við áttum skemmtilega samveru stund, sungum lög, bangsi sagði sögur og svo fengu allir stórt faðmlag í lokin. Bangsi gaf okkur svo bangsa að gjöf í kveðjuskyni 🙂

IMG_1036

Takk fyrir komuna bangsi! Myndir má sjá hér