Hjóladagur á Trölladeild

Í dag máttu börnin á Trölladeild koma með hjólin sín í leikskólann og hjóla á þeim í útiverunni. Að sjálfsögðu mætti liðið einnig með hjálmana sína og skemmtun þau sér konunglega 🙂

IMG_2155

Hér má sjá fleiri myndir frá deginum.