Tristan Leví 3 ára

Í dag héldum við upp á þriggja ára afmælið hans Tristans Leví en hann á afmæli þann 16. júnlí nk. þegar sumarlokun leikskólans stendur yfir. Innilega til hamingju með afmælið elsku vinur okkar!

IMG_2302 Fleiri myndir frá stundinni má finna hér