Bæjarferð og sköpunargleði

Í dag fór árangur 2013 af Trölladeild í bæjarferð og borguðu reikninginn fyrir Blaise. Voru börnin alveg til fyrirmyndar og vöktu mikla athygli meðal ferðamanna í miðbænum. Á meðan var árgangur 2014 að leika sér úti í pollunum og virkjuðu sköpunagleði sína inni á Trölladeild.

 IMG_2292 IMG_2285

Fleiri myndir frá deginu má finna hér