1.júlí – Kósídagur og poppveisla

Í dag er síðasti dagurinn okkar fyrir sumarfrí og af því tilefni héldum við kósídag og buðum upp á popp og djús. Einnig var opið milli deilda og fengu börnin að leika sér um allt hús. Gaman saman.

Eigið gott sumarfrí og sjáumst hress og kát í ágúst 🙂

Hér koma myndir af fjörinu í dag.

IMG_3236