Leikskólinn opnar á ný!

Við opnum aftur þriðjudaginn 02. ágúst kl. 10.00.
Vonandi allir í sumarskapi enda sumarið alls ekki búið, frábær ágúst að byrja og langt þangað til við þurfum að dúða okkur.

Það verður gott að sjá ykkur!

blómaborði