Dekurdagur og afmæliskaka

img_1056img_1078

 

 

 

 

 

 

 

 

2. september var dekurdagur hjá okkur á Trölladeild. Þá fengu þeir sem vildu fótabað, tásunudd og naglalakk. Einnig var boðið upp á skúffuköku í útiveru til heiðurs þeim börnum sem eiga afmæli í ágúst en þetta er nýjung sem við höfum síðasta föstudag hvers mánaðar hér eftir 🙂

Hér eru nokkrar myndir frá deginum