Krummahópur og Krókódílahópur fara í bankann

img_4421

Í dag skelltu Krummahópur og Krókódílahópur sér í bæjarferð með strætó. Farið var í bankann að borga reikningana fyrir Blaise okkar. Við röltum líka um bæinn og skoðuðum það sem fyrir augum okkar varð 🙂 allir voru til fyrirmyndar í ferðinni og hér má sjá myndir frá henni 🙂