Snillingar heimsækja 1. bekk í Síðuskóla

cimg6363
Í gær fóru Snillingar í fyrstu heimsókn vetrarins í Síðuskóla. Þar hittum við börn og kennara í 1. bekk og vorum með þeim í kennslustund.
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í heimsókninni 🙂