Afmæli Írisar Öldu

Í gær héldum við upp á afmælið hennar Írisar Öldu en hún varð 4 ára á sunnudaginn. Vinir hennar stórir og smáir á Hulduheimum óska henni og fjölskyldu hennar til hamingju með daginn!

img_4638