Notalegheit rétt fyrir jól

Það var notalegt í Seli síðasta daginn fyrir jól. Börnum á Álfadeild og Dvergadeild var boðið upp á leik á báðum deildum ásamt því að fara í nudd til Hugrúnar í fundarherberginu. Það fara því allir slakir í jólafríið sem við vonumst til að verði friðsælt og ánægjulegt fyrir börn, foreldra og starfsfólk leikskólans.

Gleðileg jól