Dagur leikskólans 6. febrúar

Í tilefni af degi leikskólans erum við í Koti að dreifa sérstöku fréttabréfi um skólann okkar hér í næstu hús í hverfinu. Hér fyrir neðan má lesa fréttabréfið og sjá nokkrar myndir af duglegu börnunum bera út 🙂

Fréttabréf dagur leikskólans