Júní 2019

Í morgun fóru meistarar í Bónus og versluðu ís handa okkur. Börnin eiga lítinn sjóð sem foreldrar hafa sett smá aur í og þá getum við notað hann til að gera okkur dagamun. Í hitanum í dag var frábært að fá ís til að kæla sig 🙂

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá því í morgun og annað sem við höfum brallað í júní.