Tákn í Seli

Tákn með tali

Tákn með tali er einfalt táknkerfi sem notað er með töluðu máli. Það er ólíkt táknmáli að því leiti að táknmál er móðurmál þeirra sem eru ekki heyrandi og kemur þannig í staðinn fyrir talað mál. Táknmál hefur flóknar málfræðireglur líkt og önnur tungumál í heiminum. Tákn með tali er hinsvegar ætlað heyrandi fólki sem á við mál- eða talörðugleika að stríða. Einnig hefur verið sýnt fram á að notkun TMT styður við máltöku barna þar sem táknin auðvelda þeim tjáskipti bæði sín á milli og í samskiptum við fullorðna.

 

Í Hulduheimum-Seli á hvert barn tákn fyrir nafnið sitt, og eru þau sýnileg í hólfum barnanna. Þegar þau byrja í leikskólanum velja þau sér tákn sem byrjar á sama staf og nafnið þeirra. Starfsfólk leikskólans á líka sín tákn. Við notum táknin á mörgum stöðum í leikskólanum, í söngstund, sögustund, hópastarfi, matartímum og í fataherberginu.

Við lærum alltaf tvö ný tákn í hverri viku. Táknin hanga uppi í fataherberginu á meðan við erum að leggja þau inn. Síðan setjum við táknin sem við erum búin að fara yfir hér á síðuna og þá er hægt að skoða þau heima með börnunum.

Táknin eru fengin af www.tmt.is og þar er hægt að skoða enn fleiri tákn 🙂

Táknin fyrir 13.-17. febrúar

Táknin fyrir 6.-10. febrúar

 

Táknin fyrir 30. -3. febrúar

 

Táknin fyrir 23.-27. janúar

Táknin fyrir 16.-20. janúar

 

Táknin fyrir 9.-13. janúar

Táknin fyrir 2.-6. janúar

Til fyrirmyndar           Íþróttir

Táknin fyrir 12.-16. desember

Táknin fyrir 5.-9. desember

                                 Teppi

Táknin fyrir 28.-2. desember

Táknin fyrir 21.-25. nóvember

Táknin fyrir 14.-18. nóvember

 

Táknin fyrir 7.-11. nóvember

 

Táknin fyrir 31.- 4. nóvember

Syngja

 

 

Táknin fyrir 24.-28. október

Skrifa                              Bók

Táknin fyrir 17.-24. október

 

Táknin fyrir 10.-17. október

Fataherbergi

hopurtakn.gif (11329 bytes)

Hópastarf

 

 

Táknin fyrir 03.-07. október

Táknin fyrir 26.-30. september

Táknin fyrir 19.-23. september

bróðir og systir

bróðir og systir

 

 

Táknin fyrir 12.-16. september

Táknin fyrir 5.-9. september

 

 

Táknin fyrir 30.-3.júní

Táknin fyrir 23.-27. maí

mokatakn.gif (6218 bytes)

Táknin fyrir 17.-20. maí

rolatakn.gif (6155 bytes)

Táknin fyrir 9.-13 maí

Táknin fyrir 2.-6. maí

Táknin fyrir 25.-29. apríl

Táknin fyrir 18.-22. apríl

Táknin fyrir 11.-15. apríl

Táknin fyrir 4.-8. apríl

Táknin fyrir 28.-1. apríl

Táknin fyrir 21.-23. mars

 

Táknin fyrir 14.-18. mars

Táknin fyrir 7.-11. mars

 

 

 

 

 

 

 

 

Táknin fyrir 29.-4. mars

 

 

 

 

 

 

Táknin fyrir 22.-26. febrúar

 

 

 

 

 

 

 

Táknin fyrir 15.-19. febrúar

 

 

Táknin 8.-12. febrúar