Álfadeild

 Velkomin á Álfadeild
Veturinn 2018-2019 
Á Álfadeild eru 21 barn á aldrinum 3-6 ára
• 8 börn fædd 2013, 4 stelpur og 4 strákar
• 6 börn fædd 2014, 2 stelpur og 4 strákar
• 7 börn fædd 2015, 3 stelpur og 4 stráka

  Á deildinni miðast dagskipulagið við 3 – 6 ára börn. Börn öðlast fjölþætta reynslu þegar þau  eru saman í leik. Í samskiptum barna skapast tengsl þeirra á milli og þau fá tækifæri til að láta til sín taka, eiga frumkvæði og gleðjast saman. Þau herma hvert eftir öðru og hjálpast að. Þannig læra börn að taka tillit til annarra, öðlast smám saman skilning á öðrum einstaklingum, læra samvinnu, skiptast á og læra að vinna saman í hóp.

Á Facebook síðuna okkar setjum við inn tilkynningar og setjum inn hlekk á myndir á heimasíðunni.
Ef þið þurfið að hafa samband við okkur er síminn 595-8032 og GSM 6155032