Matseðill

14. – 18. janúar 2019

mánudagur: KJöthleifur, kartöflur, rauðkál, grænar baunir, brún sósa, melónur

þriðjudagur: Silungur, kartöflur, köld sósa, kiwi                                 

miðvikudagur: Lambakjöt, kartöflur, sósa, rauðrófur, ananas

fimmtudagur: Spagettifiskur, hrísgrjón, appelsínur

föstudagur:Súpa, brauðbollur, grænmeti. Epli

Með öllum réttum eru kartöflur eða hrísgrjón, ferskt salat og ávextir í eftirmat. Vatn er í boði með matnum.

Í nónhressingu er ávallt boðið upp á ávexti og grænmeti með brauðinu sem oftast er heimabakað

21. – 25. janúar 2019

mánudagur: Fiskibollur, sósa, kartöflur, súrar gúrkur 

þriðjudagur: Kjöt og kjötsúpa, grænmeti

miðvikudagur: Baunaréttur, hrísgrjón, sósa, grænmeti, ananas

fimmtudagur:Soðin ýsa, kartöflur, rúgbrauð, gulrætur,  bananar

föstudagur: Þorrablót. Hangikjöt, sviðasulta, hákarl, harðfiskur, slátur, rúgbrauð, flatbrauð, kartöflustappa, rófustappa

Með öllum réttum eru kartöflur eða hrísgrjón, ferskt salat og ávextir í eftirmat.  Vatn er í boði með matnum.

Í nónhressingu er ávallt boðið upp á ávexti og grænmeti með brauðinu sem oftast er heimabakað

28. janúar – 01. febrúar 2019

mánudagur: Plokkfiskur, kartöflur, rúgbrauð, smjör, gúrka, bananar

þriðjudagur: Lasagne, kartöflustappa, perur

miðvikudagur: Brauðaður fiskur, kartöflur, köld sósa, paprika, ananas

fimmtudagur: Píta, hakk, grænmeti, sósa, appelsínur

föstudagur: Makkarónugrautur, brauðbollur með smjöri og áleggi. bananar

Með öllum réttum eru kartöflur eða hrísgrjón, ferskt salat og ávextir í eftirmat. Vatn er í boði með matnum.

Í nónhressingu er ávallt boðið upp á ávexti og grænmeti með brauðinu sem oftast er heimabakað

4. febrúar – 8. febrúar 2019

mánudagur:Hakk, spagetti, kartöflumús, gulrætur

þriðjudagur:Fiskibollur, kartöflur, rófur

miðvikudagur:Svínasnitsel, kartöflur, grænar baunir, rauðkál, hnúðkál

fimmtudagur:Fiskur í raspi, kartöflur, sósa, salat

föstudagur:Grænmetissúpa, brauð, álegg. paprika og gúrkur

Með öllum réttum eru kartöflur eða hrísgrjón, ferskt salat og ávextir í eftirmat. Vatn er í boði með matnum.

Í nónhressingu er ávallt boðið upp á ávexti og grænmeti með brauðinu sem oftast er heimabakað